miðvikudagur, ágúst 31, 2005
Bráðum
Ég er alveg rétt bráðum að fara að skrifa -ég looofa ;)
Svona í millitíðinni getið þið skemmt ykkur við að horfa á þessa skemmtilegu ljósmynd af mömmu og pabba á Ítalíu..
fimmtudagur, ágúst 25, 2005
Venezia
Hae ho.. nu erum eg og Sveinbjorn i Feneyjum! Kvoddum allt hitt folkid i Grado i dag (thau voru ad fara aftur heim til Islands) og forum svo hingad. Erum buin ad hafa thad rosalega gott og hofum ad mestu leyti verid bara mjog heppin med vedur. Meira um thetta allt saman seinna og svo fer eg ad setja inn myndir og svona fljotlega eftir ad vid forum til Danmerkur (forum heim a laugardaginn 27.)
Arrivederci i bili ;)
Hae ho.. nu erum eg og Sveinbjorn i Feneyjum! Kvoddum allt hitt folkid i Grado i dag (thau voru ad fara aftur heim til Islands) og forum svo hingad. Erum buin ad hafa thad rosalega gott og hofum ad mestu leyti verid bara mjog heppin med vedur. Meira um thetta allt saman seinna og svo fer eg ad setja inn myndir og svona fljotlega eftir ad vid forum til Danmerkur (forum heim a laugardaginn 27.)
Arrivederci i bili ;)
sunnudagur, ágúst 07, 2005
Bla bla..
Nú getur maður svona auðveldlega sett inn myndir hérna að ég kann loksinns að setja inn hreyfimyndir og allt ;)
Svona kann Siljan mín að gera þegar ég gef henni eitthvað sem henni finnst gott (eins og pulsubita, gúrkubita, mandarínubita o.fl.).
Núna er ég ein heima með Þóru og Pálínu (dætur Elfu dýralæknis, þær eru 8 og 5 ára), Elfa og Höskuldur fóru nefnilega á heimsmeistaramót Íslenska hestsinns í Svíþjóð (þau verða í viku). Það er rosa kósí hjá okkur og við dúllum okkur hérna saman, t.d. fórum við í bíó og á Bautann á föstudaginn, leigðum okkur vídeó og pönntuðum pizzu í gær o.s.frv. o.s.frv.
Á föstudaginn er svo síðasti dagurinn minn í vinnunni og þá fer ég suður og verð yfir helgina. Svo akkurat eftir viku fljúgum við (ég og Sveinbjörn) til Danmerkur um kvöldið og svo til Ítalíu morguninn eftir.. ég hlakka ekkert smá til að fara í fríið til Ítalíu ;)
Nú getur maður svona auðveldlega sett inn myndir hérna að ég kann loksinns að setja inn hreyfimyndir og allt ;)
Svona kann Siljan mín að gera þegar ég gef henni eitthvað sem henni finnst gott (eins og pulsubita, gúrkubita, mandarínubita o.fl.).
Núna er ég ein heima með Þóru og Pálínu (dætur Elfu dýralæknis, þær eru 8 og 5 ára), Elfa og Höskuldur fóru nefnilega á heimsmeistaramót Íslenska hestsinns í Svíþjóð (þau verða í viku). Það er rosa kósí hjá okkur og við dúllum okkur hérna saman, t.d. fórum við í bíó og á Bautann á föstudaginn, leigðum okkur vídeó og pönntuðum pizzu í gær o.s.frv. o.s.frv.
Á föstudaginn er svo síðasti dagurinn minn í vinnunni og þá fer ég suður og verð yfir helgina. Svo akkurat eftir viku fljúgum við (ég og Sveinbjörn) til Danmerkur um kvöldið og svo til Ítalíu morguninn eftir.. ég hlakka ekkert smá til að fara í fríið til Ítalíu ;)