sunnudagur, mars 18, 2007
Með mömmu í Berlín 15. - 18. mars.
Það var alveg æðislega gaman í Berlín. Ég hef alrei verið á svona rosalega flottu hóteli, ekkert smá næs ;) Mjööög skemmtileg borg en með náttúrulega rosalega sorglegri sögu!

Fyrst svolítið af myndum úr herberginu okkar..

Hótelið heitir The Regent Berlin og er í Unter den Linden hverfinu.

Baðherbergið var alveg svakalegt ;)

Svo soldið sightseeing.. Brandenburger Tor.

Mamma í austur-Berlín og ég í vestur-Berlín.

Reichstag.

Með bókina góðu.

Holocaust Memorial (Memorial to the Murdered Jews of Europe).

Við fórum í óperuna og sáum Falstaff.

Staatsoper.

Minnisvarði um nasista-bókabrunann á Babelplatz.

Siegessäule.

Ég í Tiergarten.

Það var alveg æðislega gaman í Berlín. Ég hef alrei verið á svona rosalega flottu hóteli, ekkert smá næs ;) Mjööög skemmtileg borg en með náttúrulega rosalega sorglegri sögu!
Fyrst svolítið af myndum úr herberginu okkar..
Hótelið heitir The Regent Berlin og er í Unter den Linden hverfinu.
Baðherbergið var alveg svakalegt ;)
Svo soldið sightseeing.. Brandenburger Tor.
Mamma í austur-Berlín og ég í vestur-Berlín.
Reichstag.
Með bókina góðu.
Holocaust Memorial (Memorial to the Murdered Jews of Europe).
Við fórum í óperuna og sáum Falstaff.
Staatsoper.
Minnisvarði um nasista-bókabrunann á Babelplatz.
Siegessäule.
Ég í Tiergarten.
Kaiser-Wilhelm-Gedächtniskirche.
Ps. set bráðum myndir úr afmælinu.. í millitíðinni geta þeir sem vilja skoðað myndirnar hennar Sifjar úr afmælinu.