miðvikudagur, ágúst 29, 2007
Rusturinn
Hér eru svo nokkrar myndir úr rusturnum sem við fórum í í síðustu viku! Það var alveg æðislega gaman og eins og myndirnar sýna þá er þetta algjör geðveiki hvað varðar dagskrá og búningagleði ;)
Dagskráin í rusturnum var þannig að á miðvikudeginum lögðum við af stað um morguninn. Svo var velkomstfundur og um kvöldið var bålaften þar sem allir gerðu matinn saman og elduðu á báli. Á morgnanna var svo alltaf byrjað á morgenrejsning þar sem ég spilaði á kornettinn og allir sungu með, drukku eins og einn Gammel dansk og svo var einn lítill leikur. Svo var morgunmatur og dagskrá fyrir busanna um skólann, á fimmtudeginum var það sem kallast studiestart. Svo var hádegismatur og svo vet-cup sem er einskonar ratleikur sem snýst bara út á að hreyfa sig, hrista upp í fólkinu og fíflast. Í ár var þemaið á vet-cup FC-Zulu þannig allir voru í asnalegum, gömlum íþróttafötum og svo fengu allir gleraugu sem voru búin til úr plastglösum þannig maður sá næstum ekkert út. Svo var kvöldmatur, svo natløb og café. Natløbið er aftur einskonar ratleikur þar sem busarnir voru de gode og við instruktørarnir de onde. Þá áttu busarnir að safna inn lyklum til himinns til að geta opnað café-ið sem er haldið eftir ratleikinn. Á föstudeginum var svo morgenrejsning eins og venjulega, morgunmatur, svo fyrir busanna studenter-politik, hádegismatur og svo veterinade. Veterinaden er umm.. surprise.. ratleikur.. sem er frekar svona.. óhreinn.. þá var m.a. brotin egg á hausnum, skríðið gegnum hafragraut með bundið fyrir augun, hoppa ofan í moldarbað og leitað í kúaskít. Veterinaden endar á svedehytte sem er heimatilbúið gufubað -rosa kósí. Svo kvöldmatur og svo rólegt mormor-morfaraften með heitu kakó og bollum. Laugardagur morgenrejsning, morgunmatur, dyrlægepanel fyrir busanna þar sem þeir hitta og tala við dýralækna í hinum ýmsu störfum, hádegismatur, meiri dyrlægepanel og svo afskedsfest. Í ár var þemaið James Bond eða 007, þar sem þau eru árgangur 2007. Sunnudagur morgenrejsning, morgunmatur, svo pakkað, tekið til og haldið heim á leið. Þar sem margir enda á skólabarnum í fullu fjöri.. Þannig eins og þið sjáið þá er þetta heljarinnar dagskrá og mikið fjör ;)
Á mánudeginum byrjaði svo the real life aftur. Þessa blok er ég í Reproduktion og Obstetrik (æxlun/fjölgun og fæðingarfræði/-lækningar/-hjálp) sem mér finnst mjög spennandi og hef heyrt að sé rosalega skemmtilegt þannig ég hlakka bara til! Við eigum tvisvar á blokkinni að fara í þrjár nætur í sláturhús á Holsterbro á Jótlandi til að skoða kýr og þá verð ég nú eins og ekta dýralæknir með hendina upp í rassinum á kú og með skít upp að eyrum hehe.. Meira verklegt verður m.a. að læra að taka sæði af hundum.. eða eins og við svo pennt orðum það.. að læra að runnka hundi! Svo eigum við náttúrulega að læra allt þetta bóklega um allt sem tengist reproduktion og obstetrik.
Ég og Svala vorum í eldhúshópnum í ár eins og í fyrra. Það er 5 manna hópur sem ber ábyrgð á öllu sem tengist matnum.
Í ár var eldhúshópurinn býflugur (í fyrra vorum við nefnilega Dalton bræður þannig að þá gátum við endurnotað röndóttu búningana).
Skåååååååål...
Svala á natløbscafé.
Gitte, ég, Caroline og Anders stóðum saman á einni stöðinni í natløbinu (ratleikur).
Hér eru svo nokkrar myndir úr rusturnum sem við fórum í í síðustu viku! Það var alveg æðislega gaman og eins og myndirnar sýna þá er þetta algjör geðveiki hvað varðar dagskrá og búningagleði ;)
Dagskráin í rusturnum var þannig að á miðvikudeginum lögðum við af stað um morguninn. Svo var velkomstfundur og um kvöldið var bålaften þar sem allir gerðu matinn saman og elduðu á báli. Á morgnanna var svo alltaf byrjað á morgenrejsning þar sem ég spilaði á kornettinn og allir sungu með, drukku eins og einn Gammel dansk og svo var einn lítill leikur. Svo var morgunmatur og dagskrá fyrir busanna um skólann, á fimmtudeginum var það sem kallast studiestart. Svo var hádegismatur og svo vet-cup sem er einskonar ratleikur sem snýst bara út á að hreyfa sig, hrista upp í fólkinu og fíflast. Í ár var þemaið á vet-cup FC-Zulu þannig allir voru í asnalegum, gömlum íþróttafötum og svo fengu allir gleraugu sem voru búin til úr plastglösum þannig maður sá næstum ekkert út. Svo var kvöldmatur, svo natløb og café. Natløbið er aftur einskonar ratleikur þar sem busarnir voru de gode og við instruktørarnir de onde. Þá áttu busarnir að safna inn lyklum til himinns til að geta opnað café-ið sem er haldið eftir ratleikinn. Á föstudeginum var svo morgenrejsning eins og venjulega, morgunmatur, svo fyrir busanna studenter-politik, hádegismatur og svo veterinade. Veterinaden er umm.. surprise.. ratleikur.. sem er frekar svona.. óhreinn.. þá var m.a. brotin egg á hausnum, skríðið gegnum hafragraut með bundið fyrir augun, hoppa ofan í moldarbað og leitað í kúaskít. Veterinaden endar á svedehytte sem er heimatilbúið gufubað -rosa kósí. Svo kvöldmatur og svo rólegt mormor-morfaraften með heitu kakó og bollum. Laugardagur morgenrejsning, morgunmatur, dyrlægepanel fyrir busanna þar sem þeir hitta og tala við dýralækna í hinum ýmsu störfum, hádegismatur, meiri dyrlægepanel og svo afskedsfest. Í ár var þemaið James Bond eða 007, þar sem þau eru árgangur 2007. Sunnudagur morgenrejsning, morgunmatur, svo pakkað, tekið til og haldið heim á leið. Þar sem margir enda á skólabarnum í fullu fjöri.. Þannig eins og þið sjáið þá er þetta heljarinnar dagskrá og mikið fjör ;)
Á mánudeginum byrjaði svo the real life aftur. Þessa blok er ég í Reproduktion og Obstetrik (æxlun/fjölgun og fæðingarfræði/-lækningar/-hjálp) sem mér finnst mjög spennandi og hef heyrt að sé rosalega skemmtilegt þannig ég hlakka bara til! Við eigum tvisvar á blokkinni að fara í þrjár nætur í sláturhús á Holsterbro á Jótlandi til að skoða kýr og þá verð ég nú eins og ekta dýralæknir með hendina upp í rassinum á kú og með skít upp að eyrum hehe.. Meira verklegt verður m.a. að læra að taka sæði af hundum.. eða eins og við svo pennt orðum það.. að læra að runnka hundi! Svo eigum við náttúrulega að læra allt þetta bóklega um allt sem tengist reproduktion og obstetrik.
Ég og Svala vorum í eldhúshópnum í ár eins og í fyrra. Það er 5 manna hópur sem ber ábyrgð á öllu sem tengist matnum.
Í ár var eldhúshópurinn býflugur (í fyrra vorum við nefnilega Dalton bræður þannig að þá gátum við endurnotað röndóttu búningana).
Skåååååååål...
Svala á natløbscafé.
Gitte, ég, Caroline og Anders stóðum saman á einni stöðinni í natløbinu (ratleikur).
sunnudagur, ágúst 19, 2007
Komin heim
Þá er ég komin aftur heim til DK eftir vægast sagt æðislegt og ógleymanlegt sumar!
Ég var svo heppin ad fá far alla leid frá Tiger Temple upp á flugvöll með dýralækninum sem ég hef stundum verið að aðstoða í Tiger Temple, en hann er líka guide.
Síðustu vikuna sem ég var í Tiger Temple kom annar sjálfboðaliði, hún er 31. árs og er upprunalega frá Póllandi en hefur búið í London síðustu 15 ár. Það var rosa öðruvísi að hafa allt í einu annan pharang í kringum sig, en voða kosí samt og við vesenöðumst fram og tilbaka saman. Daginn áður en ég fór kom svo enn annar sjálfboðaliði, hún er milli 30 og 40 mundi ég giska á og er frá Suður Afríku. Ég er eigilega samt bara fegin að hafa verið eini sjálfboðaliðinn til að byrja með, því ég tók alveg eftir því hvernig við urðum svona sjálfboðaliða-klíka og hvernig þær höfðu mjög fjarlægt samband við tælenska starfsfólkið.
Ég kom heim í fyrradag eftir langt ferðalag og fór beint og sótti elsku dýrin mín ;) Svo í gær var grillaften, þar sem við rusinstruktørarnir (busa-leiðbeinendurnir) gerðum loka undirbúninginn fyrir móttöku busanna. Ég málaði fánan fyrir minn hóp al ein og var bara ótrúlega ánægð með útkomuna, kannski út af litlum væntingum hehe..
Nýju dýralæknanemarnir eru 180 og þeim er skipt niður á 3 mismunandi ferðalög: Port Artur sem búa í hyttum og fara til Langeland (minn túr), Team Sverige sem búa líka í hyttum en fara til Svíþjóðar og Camp Vet sem hjóla í sitt ferðalag og búa í tjaldbúðum þar sem allt er voða frumstætt, elda á opnum eldi o.s.frv. Í hverjum túr eru um 60 busar og 30 leiðbeinendur. Í hverjum túr er okkur svo skipt niður í hópa og í ár er ég gult ljón, Svala er rautt vörtusvín, svo eru líka grænir krókódílar og bláir fílar í Port Artur.
Rusbureau er svo á þriðjudaginn, en það er dagur þar sem við hittumst um morguninn og tökum á móti busunum, sýnum þeim skólann í svona hálfgerðum ratleik, drekkum bjór og skemmtum okkur saman. Um kvöldid eldum við svo fyrir þau, en það verður gert hérna í sal á mínu kollegíi alveg eins og í fyrra. Svo snemma daginn eftir leggjum við í hann til Langeland, þar sem rusturinn verður frá 22. til 26. ágúst!
Þá er ég komin aftur heim til DK eftir vægast sagt æðislegt og ógleymanlegt sumar!
Ég var svo heppin ad fá far alla leid frá Tiger Temple upp á flugvöll með dýralækninum sem ég hef stundum verið að aðstoða í Tiger Temple, en hann er líka guide.
Síðustu vikuna sem ég var í Tiger Temple kom annar sjálfboðaliði, hún er 31. árs og er upprunalega frá Póllandi en hefur búið í London síðustu 15 ár. Það var rosa öðruvísi að hafa allt í einu annan pharang í kringum sig, en voða kosí samt og við vesenöðumst fram og tilbaka saman. Daginn áður en ég fór kom svo enn annar sjálfboðaliði, hún er milli 30 og 40 mundi ég giska á og er frá Suður Afríku. Ég er eigilega samt bara fegin að hafa verið eini sjálfboðaliðinn til að byrja með, því ég tók alveg eftir því hvernig við urðum svona sjálfboðaliða-klíka og hvernig þær höfðu mjög fjarlægt samband við tælenska starfsfólkið.
Ég kom heim í fyrradag eftir langt ferðalag og fór beint og sótti elsku dýrin mín ;) Svo í gær var grillaften, þar sem við rusinstruktørarnir (busa-leiðbeinendurnir) gerðum loka undirbúninginn fyrir móttöku busanna. Ég málaði fánan fyrir minn hóp al ein og var bara ótrúlega ánægð með útkomuna, kannski út af litlum væntingum hehe..
Nýju dýralæknanemarnir eru 180 og þeim er skipt niður á 3 mismunandi ferðalög: Port Artur sem búa í hyttum og fara til Langeland (minn túr), Team Sverige sem búa líka í hyttum en fara til Svíþjóðar og Camp Vet sem hjóla í sitt ferðalag og búa í tjaldbúðum þar sem allt er voða frumstætt, elda á opnum eldi o.s.frv. Í hverjum túr eru um 60 busar og 30 leiðbeinendur. Í hverjum túr er okkur svo skipt niður í hópa og í ár er ég gult ljón, Svala er rautt vörtusvín, svo eru líka grænir krókódílar og bláir fílar í Port Artur.
Rusbureau er svo á þriðjudaginn, en það er dagur þar sem við hittumst um morguninn og tökum á móti busunum, sýnum þeim skólann í svona hálfgerðum ratleik, drekkum bjór og skemmtum okkur saman. Um kvöldid eldum við svo fyrir þau, en það verður gert hérna í sal á mínu kollegíi alveg eins og í fyrra. Svo snemma daginn eftir leggjum við í hann til Langeland, þar sem rusturinn verður frá 22. til 26. ágúst!
mánudagur, ágúst 13, 2007
Fleiri myndir ur Tiger Temple.
Herbergid mitt.
Sjalfbodalida-husid sem eg by i.
Kisurnar sem bua i husinu minu.
Vatna-buffaloar.
Skritna geitin.
Mek minn.
Verid ad bada Mek.
Va Yo.
Nokkrir af vinnufelogunum.. Mus, New, Keg, Hnoo og eg.
Eg ad labba med Mek.
Pim ad gefa babyunum (taeplega 2 manada).
Harn Fa med i morgunmatnum.
Munkarnir ad borda morgunmat, einu maltid dagsinns.
Pra Acharn (the Abbot).
Tigertime, ad leika ser i gilinu..
Hun Fa er ekki pabbi Harn Fa, en hann er svo blidur vid lillann ad their fa ad leika saman.
Herbergid mitt.
Sjalfbodalida-husid sem eg by i.
Kisurnar sem bua i husinu minu.
Vatna-buffaloar.
Skritna geitin.
Vinnudagurinn i Tiger Canyon.
Mek minn.
Verid ad bada Mek.
Va Yo.
Nokkrir af vinnufelogunum.. Mus, New, Keg, Hnoo og eg.
Eg ad labba med Mek.
Pim ad gefa babyunum (taeplega 2 manada).
Harn Fa med i morgunmatnum.
Munkarnir ad borda morgunmat, einu maltid dagsinns.
Pra Acharn (the Abbot).
Tigertime, ad leika ser i gilinu..
Hun Fa er ekki pabbi Harn Fa, en hann er svo blidur vid lillann ad their fa ad leika saman.
þriðjudagur, ágúst 07, 2007
Tigrisdyra-myndir
Her eru svo nokkrar myndir ur Tiger Tempelinu minu (a midju myndinni er eg med hann Mek minn). Annars er bara allt rosa gott ad fretta hedan!
Saga Phra Acharn eda the abbot (hann er i bakrunninum a fyrstu myndinni) er ansi merkileg, hann var ad laera a Bretlandi og thegar hann var buinn i naminu og kom aftur heim til Thaelands var hann greindur med hvitblaedi (leukemia) og var gefin 3 manudir. Hann hugsadi hvernig hann gaeti nytt thessa thrja sidustu manudi best og akvad ad gerast munkur thannig hann gaeti kennt odrum og gefid sem mest, hann hafdi aldrei adur hugsad um ad vera munkur. 3 manudurnir urdu ad 3 arum og bradum 30 arum. Folk segir ad thetta se utaf allri hugleidslunni og munnkalifinu. Eg er buin ad fara i kvoldhugleidslu tvisvar sidan eg kom (a ad fara minnst einu sinni eda tvisvar i viku) og thad er bara rosa serstok upplifun ad sitja i kertaljosinu og hlusta a munnkana og heyra oll dyrahljodin af svaedinui kring og tigrisdyrin.
Fyrir tha sem vita ekkert um the Tiger Temple, tha var thad thannig ad Phra Acharn (the abbot) var skipad af kennaranum sinum (hinum fraega hugleidslu-munki Venerable Luangta Maha Bua Yannasampanno) ad byggja forest temple her sem var opnad i 1994, og thannig heitir klaustrid Wat Pa Luangta Bua Yannasampanno Forest Monastery. Arid 1999 var svo komid med fyrsta tigrisdyrid hingad. Thetta var ungi thar sem mamman hafdi verid drepin og unginn atti ad vera uppstoppadur fyrir rikt folk i Bangkok, en thegar madurinn sem atti ad uppstoppa hana var buinn ad sprauta formalini i hana en hun do ekki tha haetti hann vid. Thad vildi enginn taka a moti thessum munadarlausa tigrisdyraunga thangad til ad thad var komid med hana hingad til munkanna. Her tok Phra Acharn a moti henni og gaf henni med ser ad borda upp ur alms-skalinni sinni (munkar mega bara borda mat sem theim er gefid, their labba gegnum baeinn a morgnanna og fa mat fra folki sem vill make merrit (eigilega gera godverk). Eg er oft latin standa med folki fyrir utan hlidid her og gefa theim mat. Munkar mega bara borda fyrir hadegi og her borda their einu sinni og thad er kl. 8). Thvi midur do tigrisdyraunginn nokkrum manudum seinna, en thegar thad frettist ut ad thad vaeri tigrisdyraungi her tha for folk ad koma med adra unga sem voru veikir og munadarlausir. Vid erum nefnilega nalaegt svaedi thar sem eru morg tigrisdyr (skogar og thjodgardar nalaegt landamaerum Thaelands og Burma). Fyrir 4 arum faeddist svo fyrsti unginn herna og nu er thetta allt farid af stad med raektunar-programmi og allt. Thad er verid ad byggja rosa fint svaedi fyrir tigrisdyrin (the Tiger Island) thannig ad thau thurfi ekki ad vera i burum sem a ad vera tilbuid i lok naesta ars og thetta a eftir ad vera rosalega flott i framtidinni. Markmidid er ad raekta villt tigrisdyr sem verdur svo haegt ad sleppa lausum aftur.
Annars fae eg soldid undarlega hluti i matinn herna stundum, sem er bara gaman. Um daginn bordadi eg i kvoldmat blondu af hakki, thormum og lifur -held eg allavega.. madur veit svo sem aldrei! Eitt kvoldid var mer bodid upp a eitthvad undarlegt kjot og eg spurdi "what is it" og tha var svarad "uuummmm.. skin", eftir nokkra bita og ihugun akvad eg ad thetta vaeri nu orugglega belju-nyra og svo spurdi eg "cow... muuuuu" og tha var svarad "no chicken", eitthvad efadist eg nu um thessar upplysingar, en eftir enn meiri ihugun tha held eg barasta ad eg hafi spottad eitt stykki kjulla-milta thannig kannski voru thetta bara inneflin eda eitthvad -veit samt ekkert hehe..
Eg bara farin ad kunna fullt af thaelenskum ordum. Thegar folk talar um mig segja thau alltaf pharang (sagt falang) en thad thydir utlendingur, held ekki ad thau hafi hugmynd um ad eg skilji ordid hehe.. Annars er eg alltaf kollud Hanntola, eda bara maam fyrir tha sem muna ekki hvad eg heiti ;)
Eitt af thvi sem buddha-truin segir er ad madur eigi ekki ad sofa i of thaegilegu rumi, thannig mitt rum eru nokkrar mottur med moskitoneti yfir, thad er samt eigilega otrulegt eg er ekkert buin ad finna fyrir thvi i likamanum!
Her eru svo nokkrar myndir ur Tiger Tempelinu minu (a midju myndinni er eg med hann Mek minn). Annars er bara allt rosa gott ad fretta hedan!
Saga Phra Acharn eda the abbot (hann er i bakrunninum a fyrstu myndinni) er ansi merkileg, hann var ad laera a Bretlandi og thegar hann var buinn i naminu og kom aftur heim til Thaelands var hann greindur med hvitblaedi (leukemia) og var gefin 3 manudir. Hann hugsadi hvernig hann gaeti nytt thessa thrja sidustu manudi best og akvad ad gerast munkur thannig hann gaeti kennt odrum og gefid sem mest, hann hafdi aldrei adur hugsad um ad vera munkur. 3 manudurnir urdu ad 3 arum og bradum 30 arum. Folk segir ad thetta se utaf allri hugleidslunni og munnkalifinu. Eg er buin ad fara i kvoldhugleidslu tvisvar sidan eg kom (a ad fara minnst einu sinni eda tvisvar i viku) og thad er bara rosa serstok upplifun ad sitja i kertaljosinu og hlusta a munnkana og heyra oll dyrahljodin af svaedinui kring og tigrisdyrin.
Fyrir tha sem vita ekkert um the Tiger Temple, tha var thad thannig ad Phra Acharn (the abbot) var skipad af kennaranum sinum (hinum fraega hugleidslu-munki Venerable Luangta Maha Bua Yannasampanno) ad byggja forest temple her sem var opnad i 1994, og thannig heitir klaustrid Wat Pa Luangta Bua Yannasampanno Forest Monastery. Arid 1999 var svo komid med fyrsta tigrisdyrid hingad. Thetta var ungi thar sem mamman hafdi verid drepin og unginn atti ad vera uppstoppadur fyrir rikt folk i Bangkok, en thegar madurinn sem atti ad uppstoppa hana var buinn ad sprauta formalini i hana en hun do ekki tha haetti hann vid. Thad vildi enginn taka a moti thessum munadarlausa tigrisdyraunga thangad til ad thad var komid med hana hingad til munkanna. Her tok Phra Acharn a moti henni og gaf henni med ser ad borda upp ur alms-skalinni sinni (munkar mega bara borda mat sem theim er gefid, their labba gegnum baeinn a morgnanna og fa mat fra folki sem vill make merrit (eigilega gera godverk). Eg er oft latin standa med folki fyrir utan hlidid her og gefa theim mat. Munkar mega bara borda fyrir hadegi og her borda their einu sinni og thad er kl. 8). Thvi midur do tigrisdyraunginn nokkrum manudum seinna, en thegar thad frettist ut ad thad vaeri tigrisdyraungi her tha for folk ad koma med adra unga sem voru veikir og munadarlausir. Vid erum nefnilega nalaegt svaedi thar sem eru morg tigrisdyr (skogar og thjodgardar nalaegt landamaerum Thaelands og Burma). Fyrir 4 arum faeddist svo fyrsti unginn herna og nu er thetta allt farid af stad med raektunar-programmi og allt. Thad er verid ad byggja rosa fint svaedi fyrir tigrisdyrin (the Tiger Island) thannig ad thau thurfi ekki ad vera i burum sem a ad vera tilbuid i lok naesta ars og thetta a eftir ad vera rosalega flott i framtidinni. Markmidid er ad raekta villt tigrisdyr sem verdur svo haegt ad sleppa lausum aftur.
Annars fae eg soldid undarlega hluti i matinn herna stundum, sem er bara gaman. Um daginn bordadi eg i kvoldmat blondu af hakki, thormum og lifur -held eg allavega.. madur veit svo sem aldrei! Eitt kvoldid var mer bodid upp a eitthvad undarlegt kjot og eg spurdi "what is it" og tha var svarad "uuummmm.. skin", eftir nokkra bita og ihugun akvad eg ad thetta vaeri nu orugglega belju-nyra og svo spurdi eg "cow... muuuuu" og tha var svarad "no chicken", eitthvad efadist eg nu um thessar upplysingar, en eftir enn meiri ihugun tha held eg barasta ad eg hafi spottad eitt stykki kjulla-milta thannig kannski voru thetta bara inneflin eda eitthvad -veit samt ekkert hehe..
Eg bara farin ad kunna fullt af thaelenskum ordum. Thegar folk talar um mig segja thau alltaf pharang (sagt falang) en thad thydir utlendingur, held ekki ad thau hafi hugmynd um ad eg skilji ordid hehe.. Annars er eg alltaf kollud Hanntola, eda bara maam fyrir tha sem muna ekki hvad eg heiti ;)
Eitt af thvi sem buddha-truin segir er ad madur eigi ekki ad sofa i of thaegilegu rumi, thannig mitt rum eru nokkrar mottur med moskitoneti yfir, thad er samt eigilega otrulegt eg er ekkert buin ad finna fyrir thvi i likamanum!
laugardagur, ágúst 04, 2007
Myndir ur ferdalogunum.. adur en Sif yfirgaf mig ;)
Vid stollurnar lagdar af stad i naeturlestinni til Chiang Mai.
Elephant riding!
Anaegdar a filsbaki.
Med filnum og "drivernum" sem vid forum med.
Trekking (sest aftan a Sif).
Otrulega fallegt utsyni!
Vid stollurnar lagdar af stad i naeturlestinni til Chiang Mai.
Elephant riding!
Anaegdar a filsbaki.
Med filnum og "drivernum" sem vid forum med.
Trekking (sest aftan a Sif).
Otrulega fallegt utsyni!