þriðjudagur, desember 11, 2007
Jólin koma
Til að byrja med það sem hefur gerst frá síðustu færslu..
Ferðin til Tenerife var rosa næs. Vid lágum bara í sólbadi, borðuðum og sváfum!
Hér er nokkrar myndir úr ferðinni.

Mörgæsir í Loro Parque

Í sólbaði

Að fara í bátsferð
Daginn eftir ad vid komum heim frá Tenerife fór ég svo til Íslands og var þar í um viku. Hörður og Sigga eignudust æðislegan strák þann 17.nóv! Hann var 17 merkur og 53cm, hann fæddist 13 dögum eftir settan dag -foreldrarnir orðnir ansi þreyttir á biðinni ;)
Svo komu mamma, amma og pabbi Sveinbjörns í heimsókn og voru í um viku. Þad var voða gaman og við fórum m.a. í julefrokost á veitingarstadinn Balkonen í jólatívolí.
Í skólanum er núna komin blok 2 og ég er á Hospital for store husdyr. Ég er búin að vera á spítalanum í 3 vikur núna og það er bara rosa gaman. Íslenskir hestar hérna í DK heita alltaf íslenskum nöfnum, en um daginn var íslenskur hestur á spítalanum sem hét DRUSLA hehe..
Annars er næsta skref bara ad fara til Íslands í jólafrí, en vid verdum á Íslandi 20.des til 3.jan.
Til að byrja med það sem hefur gerst frá síðustu færslu..
Ferðin til Tenerife var rosa næs. Vid lágum bara í sólbadi, borðuðum og sváfum!
Hér er nokkrar myndir úr ferðinni.
Mörgæsir í Loro Parque
Í sólbaði
Að fara í bátsferð
Daginn eftir ad vid komum heim frá Tenerife fór ég svo til Íslands og var þar í um viku. Hörður og Sigga eignudust æðislegan strák þann 17.nóv! Hann var 17 merkur og 53cm, hann fæddist 13 dögum eftir settan dag -foreldrarnir orðnir ansi þreyttir á biðinni ;)
Svo komu mamma, amma og pabbi Sveinbjörns í heimsókn og voru í um viku. Þad var voða gaman og við fórum m.a. í julefrokost á veitingarstadinn Balkonen í jólatívolí.
Í skólanum er núna komin blok 2 og ég er á Hospital for store husdyr. Ég er búin að vera á spítalanum í 3 vikur núna og það er bara rosa gaman. Íslenskir hestar hérna í DK heita alltaf íslenskum nöfnum, en um daginn var íslenskur hestur á spítalanum sem hét DRUSLA hehe..
Annars er næsta skref bara ad fara til Íslands í jólafrí, en vid verdum á Íslandi 20.des til 3.jan.