sunnudagur, maí 18, 2008
Brúðkaupið
Jæja þá er brúðkaupið búið og við búin að vera gift í viku!!
Brúðkaupið var æðislegt og við rosa ánægð.. hefði ekki geta verið betra.. veðrið lék við okkur, maturinn rooosa góður og allt vel heppnað! Þetta var yndislegur dagur og já reyndar bara yndisleg vika, fyrstu gestirnir komu á miðvikudeginum fyrir brúðkaupið og seinasti fór á fimmtudeginum eftir brúðkaupið þannig við vorum rosa busy allan tímann að fara út að borða og vesenast.
Hér koma svo fullt af myndum frá brúðkaupinu okkar laugardaginn þann 10 maí:

Að verða tilbúnir

Christians Kirke

Allir að koma

Brúðguminn bíður

Here comes the bride

Inngangan

Ekki gift ennþá

Sveinbjörn að setja hringinn á mig

Ég að setja hringinn á Sveinbjörn

Samningurinn (hér erum við gift)

Blessuð sem eitt

Kossinn

Gift

Útgangan

Hjón

Sigga, Snorri, pabbi og mamma

Hjónin mætt

;)

Veisla í Danmarks Akvarium

Drykkir í garðinum fyrst

Hrísgrjónin

Gat ekki talið þau

Með foreldrum

Bumba

Með ömmum

Með foreldrum og ömmum

Með systkinum pabba

Með systkinum pabba og mökum

Með systkinum mömmu

Með fólkinu hans Sveinbjörns

Með systkinum mínum

Með pabba Sveinbjörns og Lólý

Með vinum

Með fleiri vinum

Ótrúlegt veður

Allir að labba inn, Svala og Hákon

Komin inn

Frú Halldóra í góðum félagskap

Unnsteinn, Tryggvi og Lassi

Fordrykkur

Að horfa á fiskana sem fengu líka mat

Ebbi veislustjóri

Pabbi

Eiginmaðurinn minn ;)

Snorri hrifinn af fiskunum

Elsa vinkona að kveðja

Soffía, Berglind og Doddi

Sigga

Tomasi family að syngja

Fullt af ræðum
..og svo var dansað fram á nótt í svaka stuði, en þá var myndavélin orðin batteríslaus ;)
Mig langar rosalega til að þakka öllum gestunum fyrir komuna, okkur þótti rosa vænt um að hafa ykkur með okkur á þessum degi!!
Svo langar mig líka að segja takk til myndartökumannana minna fyrir að vera svona duglegir að taka myndir:

Tommi bro

Höddi bro

Flott mynd af Tomma
Það eru líka fleiri myndir á síðunum hjá Berglindi frænku, Ragga, Snorra Frey, Jónínu Margréti og Sif.
Jæja þá er brúðkaupið búið og við búin að vera gift í viku!!
Brúðkaupið var æðislegt og við rosa ánægð.. hefði ekki geta verið betra.. veðrið lék við okkur, maturinn rooosa góður og allt vel heppnað! Þetta var yndislegur dagur og já reyndar bara yndisleg vika, fyrstu gestirnir komu á miðvikudeginum fyrir brúðkaupið og seinasti fór á fimmtudeginum eftir brúðkaupið þannig við vorum rosa busy allan tímann að fara út að borða og vesenast.
Hér koma svo fullt af myndum frá brúðkaupinu okkar laugardaginn þann 10 maí:

Að verða tilbúnir

Christians Kirke

Allir að koma

Brúðguminn bíður

Here comes the bride

Inngangan

Ekki gift ennþá

Sveinbjörn að setja hringinn á mig

Ég að setja hringinn á Sveinbjörn

Samningurinn (hér erum við gift)

Blessuð sem eitt

Kossinn

Gift

Útgangan

Hjón

Sigga, Snorri, pabbi og mamma

Hjónin mætt

;)

Veisla í Danmarks Akvarium

Drykkir í garðinum fyrst

Hrísgrjónin

Gat ekki talið þau

Með foreldrum

Bumba

Með ömmum

Með foreldrum og ömmum

Með systkinum pabba

Með systkinum pabba og mökum

Með systkinum mömmu

Með fólkinu hans Sveinbjörns

Með systkinum mínum

Með pabba Sveinbjörns og Lólý

Með vinum

Með fleiri vinum

Ótrúlegt veður

Allir að labba inn, Svala og Hákon

Komin inn

Frú Halldóra í góðum félagskap

Unnsteinn, Tryggvi og Lassi

Fordrykkur

Að horfa á fiskana sem fengu líka mat

Ebbi veislustjóri

Pabbi

Eiginmaðurinn minn ;)

Snorri hrifinn af fiskunum

Elsa vinkona að kveðja

Soffía, Berglind og Doddi

Sigga

Tomasi family að syngja

Fullt af ræðum
..og svo var dansað fram á nótt í svaka stuði, en þá var myndavélin orðin batteríslaus ;)
Mig langar rosalega til að þakka öllum gestunum fyrir komuna, okkur þótti rosa vænt um að hafa ykkur með okkur á þessum degi!!
Svo langar mig líka að segja takk til myndartökumannana minna fyrir að vera svona duglegir að taka myndir:

Tommi bro

Höddi bro

Flott mynd af Tomma
Það eru líka fleiri myndir á síðunum hjá Berglindi frænku, Ragga, Snorra Frey, Jónínu Margréti og Sif.