miðvikudagur, ágúst 27, 2008
Jæja hér kemur það..
HANN HEITIR BJARKI HRAFN!
Þetta nafn var ákveðið eftir að hann fæddist, því okkur fannst það fara honum svo vel.
HANN HEITIR BJARKI HRAFN!
Þetta nafn var ákveðið eftir að hann fæddist, því okkur fannst það fara honum svo vel.
föstudagur, ágúst 22, 2008
Breytt plön
Já, planið eru búin að breytast aðeins hjá okkur!
Við föttuðum nefnilega að við græðum ekkert á því að ég taki hluta af sameiginlega barneigafríinu því ég er námsmaður. Þannig í nýja planinu tekur Sveinbjörn allar sameigilegu 32 vikurnar sem við eigum. Í DK á konan 14 vikur eftir fæðinguna og karlinn 2 og svo eftir þessar 14 vikur eru 32 vikur sem foreldrarnir geta skipt sín á milli. Sveinbjörn verður þá í barneignafíi frá 10.nóvember til 20.júní þegar ég verð búin í skólanum. Ég fer ennþá samt ekki í skólann fyrr en í febrúar og ætti að fá tvöfalt SU (danski skólastyrkurinn) í hálf ár í barneigafríinu. Þannig við hjónin verðum saman í fríi 3 vikur í nóvember, allan desember og allan janúar.
Planið er þá núna að ég og litli mann kíkjum til Íslands 5.-15.september og svo förum við öll litla fjölskyldan í laaaanga ferð (mánuð eða eitthvað) um jólin og skírum þá.
..þannig við erum búin að ákveða að segja frá nafninu núna
..en ég ætla nú samt að draga þetta aðeins lengur hehe ;)
..hvað haldið þið að hann eigi að heita??
Annars kom sundhedsplejersken (barnahjúkkan) í dag og Xxxxxx Xxxxx er orðinn 5,7 kg. Svo fórum við Xxxxxx í fyrsta mødregruppen í gær og það var rosa gaman (sundhedsplejen býr til mødregrupper). Xxxxxx er elstur í hópnum og það sást sko alveg (allir hinir fæddir í júlí). En rosa fyndið að það snérist ALLT um börnin, fæðinguna og það að vera nýbökuð mamma.. það var ekki einusinni talað um hvað við mömmurnar gerum svona þegar við erum ekki í barneignafríi! En mér líst vel á þetta, við erum 7 og allar úr hverfinu og þær ætla að hittast strax aftur í næstu viku til að kynnast betur, en þá kemst ég reyndar ekki því ég verð í skólanum. Já skólavikan mín í retsmedicin er í næstu viku og ég hlakka ekki til.. það verður spennandi að sjá hvort Xxxxxx vilji drekka úr pela!!!!
Já, planið eru búin að breytast aðeins hjá okkur!
Við föttuðum nefnilega að við græðum ekkert á því að ég taki hluta af sameiginlega barneigafríinu því ég er námsmaður. Þannig í nýja planinu tekur Sveinbjörn allar sameigilegu 32 vikurnar sem við eigum. Í DK á konan 14 vikur eftir fæðinguna og karlinn 2 og svo eftir þessar 14 vikur eru 32 vikur sem foreldrarnir geta skipt sín á milli. Sveinbjörn verður þá í barneignafíi frá 10.nóvember til 20.júní þegar ég verð búin í skólanum. Ég fer ennþá samt ekki í skólann fyrr en í febrúar og ætti að fá tvöfalt SU (danski skólastyrkurinn) í hálf ár í barneigafríinu. Þannig við hjónin verðum saman í fríi 3 vikur í nóvember, allan desember og allan janúar.
Planið er þá núna að ég og litli mann kíkjum til Íslands 5.-15.september og svo förum við öll litla fjölskyldan í laaaanga ferð (mánuð eða eitthvað) um jólin og skírum þá.
..þannig við erum búin að ákveða að segja frá nafninu núna
..en ég ætla nú samt að draga þetta aðeins lengur hehe ;)
..hvað haldið þið að hann eigi að heita??
Annars kom sundhedsplejersken (barnahjúkkan) í dag og Xxxxxx Xxxxx er orðinn 5,7 kg. Svo fórum við Xxxxxx í fyrsta mødregruppen í gær og það var rosa gaman (sundhedsplejen býr til mødregrupper). Xxxxxx er elstur í hópnum og það sást sko alveg (allir hinir fæddir í júlí). En rosa fyndið að það snérist ALLT um börnin, fæðinguna og það að vera nýbökuð mamma.. það var ekki einusinni talað um hvað við mömmurnar gerum svona þegar við erum ekki í barneignafríi! En mér líst vel á þetta, við erum 7 og allar úr hverfinu og þær ætla að hittast strax aftur í næstu viku til að kynnast betur, en þá kemst ég reyndar ekki því ég verð í skólanum. Já skólavikan mín í retsmedicin er í næstu viku og ég hlakka ekki til.. það verður spennandi að sjá hvort Xxxxxx vilji drekka úr pela!!!!
laugardagur, ágúst 09, 2008
Brjóst, brjóst, brjóst
Já það er það sem er mér efst í huga þessar vikurnar! Ég er búin að vera með sár á geirvörtunum sem er ekkert smá sárt og er búin að fá stíflur/sýkingar í brjóstin. Nú er ég búin að fá bakteríudrepandi smyrsl hjá lækninum fyrir geirvörtusárin og ég VONA VONA VONA að þetta fari að lagast. Það er samt kannski ekkert skrýtið að ég sé með sár á geirunum þar sem litli kallinn liggur á brjóstinu allan daginn.. það er líka búið að vera svo heitt þannig hann er náttúrulega rosa þyrstur. Vorum í skoðun hjá lækninum í síðustu viku og 5 vikna og 2. daga var litli kallinn orðinn 5200 gr, 57 cm og hausinn 39 cm - hann ætlar að flýta sér að verða stór lillinn ;)
Fólkið hans Sveinbjörns er búið að vera hérna í DK, þannig við erum bara búin að vera dúlla okkur í bænum, sitja á kaffihúsum í rólegheitum og hafa það gott. En þau fara í kvöld og þá fer alvaran að taka við því skólavikan mín nálgast sífellt sem endar síðan á prófi.
Sveinbjörn er hægt og rólega farin að vinna aftur, hann vann tvo daga í síðustu viku og fer svo á fullt í næstu viku. Fyrsta dagin sem ég var ein með lillann svaf hann svona og ég sýndi Sveinbirni strax hvað mamman væri að kenna litla manninum þegar pabbi hans væri ekki heima híhíhí..
Já það er það sem er mér efst í huga þessar vikurnar! Ég er búin að vera með sár á geirvörtunum sem er ekkert smá sárt og er búin að fá stíflur/sýkingar í brjóstin. Nú er ég búin að fá bakteríudrepandi smyrsl hjá lækninum fyrir geirvörtusárin og ég VONA VONA VONA að þetta fari að lagast. Það er samt kannski ekkert skrýtið að ég sé með sár á geirunum þar sem litli kallinn liggur á brjóstinu allan daginn.. það er líka búið að vera svo heitt þannig hann er náttúrulega rosa þyrstur. Vorum í skoðun hjá lækninum í síðustu viku og 5 vikna og 2. daga var litli kallinn orðinn 5200 gr, 57 cm og hausinn 39 cm - hann ætlar að flýta sér að verða stór lillinn ;)
Fólkið hans Sveinbjörns er búið að vera hérna í DK, þannig við erum bara búin að vera dúlla okkur í bænum, sitja á kaffihúsum í rólegheitum og hafa það gott. En þau fara í kvöld og þá fer alvaran að taka við því skólavikan mín nálgast sífellt sem endar síðan á prófi.
Sveinbjörn er hægt og rólega farin að vinna aftur, hann vann tvo daga í síðustu viku og fer svo á fullt í næstu viku. Fyrsta dagin sem ég var ein með lillann svaf hann svona og ég sýndi Sveinbirni strax hvað mamman væri að kenna litla manninum þegar pabbi hans væri ekki heima híhíhí..