föstudagur, október 24, 2008
Íslands um jólin
Við erum búin að pannta flug til Íslands um jólin. Við komum laugardaginn 13.desember og förum aftur til Danmerkur sunnudaginn 18.janúar! Þannig við verðum leeengi á Íslandinu - yfir öll jólin og þegar Sveinbjörn á afmæli þann 16.janúar og verður hvorki meira né minna en 29 ára gamall.
..og svo ein mynd af litlu fjölskyldunni sem var tekin í gær:
Við erum búin að pannta flug til Íslands um jólin. Við komum laugardaginn 13.desember og förum aftur til Danmerkur sunnudaginn 18.janúar! Þannig við verðum leeengi á Íslandinu - yfir öll jólin og þegar Sveinbjörn á afmæli þann 16.janúar og verður hvorki meira né minna en 29 ára gamall.
..og svo ein mynd af litlu fjölskyldunni sem var tekin í gær:
fimmtudagur, október 16, 2008
Síðan síðast
Það var rosa næs á Íslandinu.. vorum bara í rólegheitunum að hitta ættingjana, dúlla okkur með Elsu vinkonu og svona. Flugin gengu vonum framar og Bjarki Hrafn svaf bara og lét þetta ekkert hafa áhrif á sig. Fórum á ljósanótt sem var mjög gaman og ég væri alveg til í að fara aftur, fara þá fyrr og fara rúnt á vinnustofur ýmissa listamanna líka. Svo átti amma afmæli og bauð hún okkur út að borða á Grillinu á Hótel Sögu og þá fór Bjarki í fyrsta sinn í pössun.
Svo erum við búin að fara tvisvar til Svíþjóðar núna í október. Fyrst í helgarferð með íslensku dýralæknanemunum til Landskrona, þar var ég búin að leigja hús fyrir okkur í Borstahusens camping og svo á Tattoo-sýningu í Malmö síðasta sunnudag.
Annars erum við bara búin að vera voða busy í mødregruppe, reyna að sauma skírnarkjólinn, göngutúrar með Soffíu og Ingibjörgu Ösp - sem eru flutt hingað á Sofiegården.. jej :) og svo má nefna ferð í dýragarðinn, afmæli Christianiu, brunch, Bjarki í 3.mánaða bólusettningu, kulturnat í Kaupmannahöfn.. já við erum sko voða busy ;)
Litli bangsinn á Íslandinu.
Afmælið hennar ömmu.
Hyttutúr íslenskra dýralæknanema.
Stemning ;)
Bjarki Hrafn á Tattooexpo.
Það var rosa næs á Íslandinu.. vorum bara í rólegheitunum að hitta ættingjana, dúlla okkur með Elsu vinkonu og svona. Flugin gengu vonum framar og Bjarki Hrafn svaf bara og lét þetta ekkert hafa áhrif á sig. Fórum á ljósanótt sem var mjög gaman og ég væri alveg til í að fara aftur, fara þá fyrr og fara rúnt á vinnustofur ýmissa listamanna líka. Svo átti amma afmæli og bauð hún okkur út að borða á Grillinu á Hótel Sögu og þá fór Bjarki í fyrsta sinn í pössun.
Svo erum við búin að fara tvisvar til Svíþjóðar núna í október. Fyrst í helgarferð með íslensku dýralæknanemunum til Landskrona, þar var ég búin að leigja hús fyrir okkur í Borstahusens camping og svo á Tattoo-sýningu í Malmö síðasta sunnudag.
Annars erum við bara búin að vera voða busy í mødregruppe, reyna að sauma skírnarkjólinn, göngutúrar með Soffíu og Ingibjörgu Ösp - sem eru flutt hingað á Sofiegården.. jej :) og svo má nefna ferð í dýragarðinn, afmæli Christianiu, brunch, Bjarki í 3.mánaða bólusettningu, kulturnat í Kaupmannahöfn.. já við erum sko voða busy ;)
Litli bangsinn á Íslandinu.
Afmælið hennar ömmu.
Hyttutúr íslenskra dýralæknanema.
Stemning ;)
Bjarki Hrafn á Tattooexpo.