<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, nóvember 02, 2009

Ný vinna
Jæja þá er maður búinn að massa Kópasker! Ég vann að meðaltali frá 7 til 19, var að skoða dýrin lifandi, skoða kjötið og hafa eftirlit með öllu. Þetta gékk bara mjög vel allt saman, var gaman, lærdómsríkt og góð reynsla! Greyið Sveinbjörn var samt alveg að drepast úr leiðindum ;) Við komum svo afur til Reykjavíkur fyrir viku síðan.. fórum á fullt að útrétta fyrir íbúðina okkar og Bjarki Hrafn byrjaði í aðlögun á leikskólanum. Í dag var svo fyrsti dagurinn á nýja vinnustaðnum mínum sem er Dýralæknaþjónusta Suðurlands á Selfossi og mér líst bara vel á!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?