<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, júní 21, 2005

Laust í bílnum?
Ef einhver er að keyra milli Akureyrar og Reykjavíkur einhverjar helgar í sumar (eða þekkir einhvern með laust í bílnum) þá vantar mér stundum að komast, það væri æðislegt ef ég gæti þá kannski fengið far..
(mér vantar t.d. að komast til Rvk. næsta föstudag og svo aftur til Ak. á sunnudaginn)

Smá skýrsla
Brúðkaupið hjá Elsu og Helga 11.júní var æðislegt, það var allt svo rosalega flott þetta var alveg geðveikt!! Ég ætla nú bara að nýta tækifærið og óska ykkur enn og aftur til hamingju rúsínurnar mínar.. og gjöfin ykkar er á leiðinni, það er verið að búa hana til ;)
Hér á Akureyri er nóg að gera eins og venjulega, vaknaði t.d. kl.3 á mánudagsnóttina og upp á dýraspítala að kíkja á hund sem augað hafði plompað úr.. svaka fjör! Mér finnst soldið svakalegt með þessar flottu tegundir allar sem verið er að rækta stannslaust, það eru allt of margar orðnar eitthvað gallaðar heilsufarslega. Eins og til dæmis þá var þessi hundur með augað Pekingeser og það var líka einn af sömu tegund sem þetta sama gerðist fyrir síðasta sumar þegar ég var hér, tilviljun? -ég held ekki.. Þegar ég var í siðfræði á fyrstu önninni minni í skólanum þá vorum við að læra um allskonar svona, það var rosalega skemmtilegt!
Við förum aftur til Danmerkur 14.ágúst og svo beint til Ítalíu eldsnemma morguninn eftir. Erum að fara í fimmtugsafmæli til Elsu móðursystur minnar, það verður svaka stuð.. alveg öll ættin á leið til Ítalíu! Hættum við að fara á Hróarskeldu og ákváðum að fara til Ítalíu í staðinn. Förum svo aftur til Danmerkur 27. og svo byrjar nýtt skólaár 29, þá verð ég komin á 3.ár.. djísús hvað tíminn líður hratt!!
Ég verð í Reykjavíkinni næstu helgi (24-26.júní) -Hörður bróðir á nefnilega 25ára afmæli og er að útkrifast úr lífefnafræðinni! Þau (Höddi og Sigga) fluttu að heiman 11.júní í íbúðina sína á Víðimel! 11.júní var heldur betur stór dagur; Elsa og Helgi giftu sig, mamma átti afmæli og Höddi og Sigga fluttu að heiman!
Er fólk búið að ákveða hvað á að gera um verslunamannahelgina? ..en fyrstu helgina í júlí? ..kemur kannski einhver norður einhverntíman í sumar??

föstudagur, júní 17, 2005

Gledilegan thjodhatidardag allir saman!
Haej ho jibbi jej og jibbii jej thad er komin 17. juni..

(vildi bara baeta thessu vid ;)

Akureyri..
Tha er eg komin nordur enn og aftur!! Flaug hingad a thridjudagskvoldid (14.juni) og byrjadi ad vinna a midvikudeginum (thetta er 3. sumarid sem eg vinn a dyraspitalanum). List bara vel a allt saman, thetta er nu bara ordid soldid eins og ad koma heim.. eda thannig sed thid skiljid ;)

Thad kom i ljos enn og aftur i dag hvad eg er alveg omurleg i ad muna afmaelisdaga THETTA ER EKKI HAEGT -en sem betur fer eru nu flest allt mitt folk buid ad atta sig a thessu og vita ad eg geri thetta aaaalveg ovart.. Nu voru thad Kata og Soffia (attu afmaeli 14.juni) sem eg skyndilega i dag uppgotvadi ad vaeru bunar ad eiga afmaeli! Eg helt mig natturulega bara vid mitt motto BETRA SEINT EN ALDREI og hringdi beinustu leid til theirra beggja og oskadi theim til hamingju ;)

By the way; ibudin okkar i Kaupmannahofn er nuna laus 22-28 juli og 8-lok agust!

föstudagur, júní 03, 2005

Prof, prof, prof..
Tha er fysiologi-profid buid, var i thvi i gaer! Nu tekur virologi-immunologi vid. Fer i thad prof 9.juni og svo strax til Islands 10. til ad fara i brudkaupid hja Elsunni minni ;)
Sveinbjorn kemur heim a morgun, hann er buinn ad vera a Islandi rosa lengi nuna. Hann er ad koma til ad gera ibudina tilbuna fyrir leigjendurna i sumar og svo fljugum vid saman til Islands 10.juni.
En allavega, vildi bara lata adeins lata vita af mer..

Ps. ibudin er enntha laus i agust!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?