<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, september 27, 2005

Siljan min


Herna er eg!!


Maaaammaaaa.. mig vantar meira dot!


Vaaa.. thad hlytur ad vera rosa gott ad leggja sig adeins i thessum inniskom!


..hinn er kannski betri..


..aeejj eg gefst upp, thad er ekkert thaegilegt ad liggja i thessu!


Komdu med thetta.. eg a thetta!


Rosa fin gong sem eg fekk fyrir stuttu..


Thad er alveg soldid gott ad naga nyju gongin pinu!

Dyr dyr dyr
..og meiri dyr, thad ma heldur betur segja thad..
Sif fekk hund sidasta midvikudag, hun er rumlega eins ars Griffon Bruxellois tik og heitir Foa - http://www.dyraland.is/dyr/37591/ Hun er ekkert sma saet og ad minu mati rosa snidug staerd a hundi (hun er ekki nema 3,5 kg) til ad hafa herna inni i midri Kaupmannahofn. A seinasta fostudag leigdum vid Sif og Foa video og keyptum pizzu, tha kom audvitad hundurinn bara med i korfunni a hjolinu og kurdi svo med okkur ad horfa a video ;)
Hakon (kaerasti Svolu) fekk ser fiskabur med ollum graejum um helgina og svo aetlar hann ad kaupa fullt af fiskum i thad i vikunni og Svala aetlar orugglega ad fa ser adra rottu i naesta manudi -skriiiiitid ad vid seum ad laera ad verda dyralaeknar ;P
En allavega.. a fostudagskvoldid horfdum vid Sif sem sagt a video og bordudum Itzi Pitzi og a laugardagskvoldid var eg med Svolu, Hakoni og Sigga herna heima og vid keyptum Sorte Gryde hamborgara og spiludum allt kvoldid og drukkum bjor!
Eg og Silja forum til dyralaeknis i dag i arlega bolusettningu og thad gekk bara rosa vel. Forum beint i dyrabudina a eftir og keyptum leikfang og nammi ;)
Annars er eg bara i skolanum alla daga og svo ad rembast vid ad reyna ad laera eitthvad heima a kvoldin.. svo kemur Sveinbjorn heim fra Mallorca a morgun!

miðvikudagur, september 14, 2005

Fleiri og fleiri myndir
Rosa dugleg maður -nú eru komnar enn fleiri myndir! Flestar eru i Ýmsar myndir-albúminu; frá fermingunni hans Tomma bróðir og frá grillveislunni í gær. Svo setti ég líka tvær myndir af Kleó kisu í Dýrin, það vantaði nefnilega alltaf myndir af henni Kleó minni.. og svo auðvitað nokkrar af Siljunni minni (gamlar myndir af henni) -þvílíkur dugnaður þessa dagana ;)
Já og eins og stendur hérna rétt fyrir ofan, þá hittumst við sem sagt hér í gær og grilluðum uppi á nýju þaksvölunum. Sif, Svala, Hákon, Siggi (=vinur Hákons kærasta Svölu), Hildur, Fannar og Snædís (=dóttir Hildar og Fannars) komu, fyrir utan mig og Sveinbjörn. Það var alveg æðislega fínt og rosa góður matur hjá öllum!
Fyrir utan þetta þá er líka í fréttum að Sveinbjörn fór til Mallorca í dag.. hann er að fara að halda upp á 75ára afmæli ömmu sinnar með mömmu sinni og pabba og náttúrulega ömmu!
Allavega.. nóg í bili
- hej hej -

miðvikudagur, september 07, 2005

Búin
Jæja þá er ég búin að setja inn fullt af myndum frá Ítalíu.. ENJOY ;)

Myndir
Er að bæta inn fleiri myndum. Setti nokkrar i Silju-albúmið (undir Dýrin) og nokkrar gamlar i Ýmsar myndir.. fyrir utan það er ég að vinna í því að búa til album frá Ítalíuferðinni!

Það er svo gott að vera búin að fá litla barnið sitt aftur..


mánudagur, september 05, 2005

Sveinbjörn í Feneyjum

Hey Halldóra, taktu mynd þegar ég er að gefa dúfunum..
..soldið hræddur..

..ertu ekki að verða búinn að taka þessa fu%$#* mynd bráðum, flýttu þér..
..úff þetta er betra, ég var soldið hræddur þarna á tímabili.

Skólinn
Jæja.. nú er lífið allt að komast í venjulegt horf hjá okkur aftur. Við erum búin að taka til og ganga frá í íbúðinni eftir sumarið, skólinn byrjaður á fullt o.s.frv.
Skólinn er þannig hjá mér aftur núna að það eru æfingar fyrir hádegi og fyrirlestrar eftir hádegi. Fögin að þessu sinni eru invertebratzoologi (=dýrafræði hryggleysingja) (frh. frá síðustu önn), parasitologi (=sníkjudýrafræði), bakteriologi (=gerlafræði), mykologi (="sveppafræði") og almen patologi (=meinafræði). Mér líst rosa vel á patologiuna -spennandi (og eins og við ræddum eftir fyrsta tímann minnir það óneitanlega á CSI, Crossing Jordan o.fl. sjónvarpsþætti.. hahaha). Fyrstu dagana í skólanum voru invertebratzoologi æfingar, það var rosa gaman. Ég krufði m.a. rottu með orma (fladorm) í þörmunum, sem er nátturulega alveg nógu klíulegt fyrir utan að ormarnir voru meira að segja enn á lífi.. jummy ;)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?