<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, mars 18, 2007

Með mömmu í Berlín 15. - 18. mars.
Það var alveg æðislega gaman í Berlín. Ég hef alrei verið á svona rosalega flottu hóteli, ekkert smá næs ;) Mjööög skemmtileg borg en með náttúrulega rosalega sorglegri sögu!


Fyrst svolítið af myndum úr herberginu okkar..


Hótelið heitir The Regent Berlin og er í Unter den Linden hverfinu.


Baðherbergið var alveg svakalegt ;)


Svo soldið sightseeing.. Brandenburger Tor.


Mamma í austur-Berlín og ég í vestur-Berlín.


Reichstag.


Með bókina góðu.


Holocaust Memorial (Memorial to the Murdered Jews of Europe).


Við fórum í óperuna og sáum Falstaff.


Staatsoper.


Minnisvarði um nasista-bókabrunann á Babelplatz.


Siegessäule.


Ég í Tiergarten.


Kaiser-Wilhelm-Gedächtniskirche.
Ps. set bráðum myndir úr afmælinu.. í millitíðinni geta þeir sem vilja skoðað myndirnar hennar Sifjar úr afmælinu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?