<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, nóvember 02, 2007

Prófin búin og á leið í sólina
Nú er ég loksinns búin í prófunum og komin í frí!!

Prófin gengu bara vel.. í obstetrik lenti ég í að saga kálf og í reproduktion fékk ég barasta alveg ágætis kú. Er allavega búin að ná þeim báðum og komin í 3.vikna frí!

Í gær tókum við okkur til og keyptum last minute ferð til Tenerife. Við leggjum í hann á þriðjudaginn og verðum í viku. Við verðum á stað sem heitir Los Gigantes á íbúða-hóteli sem heitir Poblado Marinero.Annað í fréttum er að Sigga mágkona er sett á sunnudaginn og aldrei að vita nema maður skelli sér kannski bara líka til klakans til að dást að sköpunarverkinu..

This page is powered by Blogger. Isn't yours?