<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, ágúst 19, 2009

Flytja
Þá er það ákveðið.. við erum að flytja til Íslands í september! Ég er búin að lofa mér í vinnu hjá Matvælastofnun á sláturhúsinu á Kópaskeri í mánuð frá 24.sept. Við erum búin að segja upp íbúðinni og kaupa kassa, svo nú er bara að spýta í lófana og fara að pakka. Við fórum til Íslands í frí 25/7 til 13/8 og vorum rosa dugleg að fara í sumarbústað og vesenast, en þá var þessi ákvörðun tekin og ég dreif mig í próf til að fá íslenskt dýralæknaleyfi (íslensku lögin).

This page is powered by Blogger. Isn't yours?